12.2.2010 | 10:10
Umgengni við börnin okkar
Var að lesa á netinu um ráðstefnu þar sem rætt var um sektir og aðrar þvingunaraðgerðir á hendur þeim sem að ekki leyfa fjarstöddum foreldrum að umgangast börnin sín.
HVERNIG VÆRI ÞÁ AÐ GERA EINS VIÐ ÞÁ FJARSTÖDDU FORELDRA SEM AÐ ALDREI UMGANGAST BÖRN SÍN. Á EKKI AÐ DÆMA ÞÁ TIL UMGEGNIS VIÐ BÖRN SÍN OG SEKTA EF ÞEIR GERA ÞAÐ EKKI.
Þessi börn eru jafn mikilvæg og hin og hafa jafn mikin rétt til umgengnis við foredri sem að ekki er með forsjá en eru þó algerlega afskipt af fjarstaddri móður eða föður.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.